Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,27% og er 6.834 stig, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nemur 4.024 milljónum króna. Frá áramótum nemur hækkunin 6,67%.

Teymi hefur hækkað um 2,33%, 365 hefur hækkað um 1,08%, Landsbankinn hefur hækkað um 1,04%, Bakkavör Group hefur hækkað um 0,8% og Össur hefur hækkað um 0,44%.

Eimskip hefur lækkað um 0,6%, Atlantic Petroleum hefur lækkað um 0,55% og FL Group hefur lækkað um 0,36%.

Gengi krónu hefur veikst um 0,49% og er 125,6 stig.