Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,34% og er 7541 stig, samkvæmt upplýsingum frá M5.

Actavis hefur hækkað um 2%, Landsbankinn hefur hækkað um 1,26%, Kaupþing hefur hækkað um 0,97%, Tryggingamiðstöðin hefur hækkað um 0,79% og Exista hefur hækkað um 0,71%.

Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,43%, Atorka Group hefur lækkað um 0,87%, Eimskip hefur lækkað um 0,6%, Straumur-Burðarás hefur lækkað um 0,5% og Glitnir hefur lækkað um 0,37%.

Gengisvísitalan hefur veikst um 0,41% og er 120,3 stig.