Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,53% og er 6.412 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá M5.

Landsbankinn hefur hækkað um 1,52%, FL Group hefur hækkað 1,33%, Marel hefur hækkað um 1,26%, Glitnir hefur hækkað um 0,97% og Atlantic Petroleum hefur hækkað um 0,7%.

Avion Group hefur lækkað um 0,97%, Straumur-Burðarás hefur lækkað um 0,58%, Actavis Group hefur lækkað um 0,57%, Exista hefur lækkað um 0,43% og Dagsbrún hefur lækkað um 0,2%.

Gengi krónu hefur veikst um 0,2% og er 6.409 stig.