Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,33% og er 7.355 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nemur 1.572 milljónir króna.

Straumur-Burðarás hefur hækkað um 2,51%, Kaupþing hefur hækkað um 1,85%, FL Group hefur hækkað um1,4%, Exista hefur hækkað um 1,43% og Actavis Group hefur hækkað um 1,03%.

Atlantic Petroleum hefur lækkað um 0,52%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,78% og er 121,6 stig.