Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,7% og er 5.45 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.Veltan nemur 1,8 milljörðum króna.

FL Group hefur hækkað um 5%, Kaupþing hefur hækkað um 2,5%, Exista hefur hækkað um 2%, Bakkavör Group hefur hækkað um 1,9% og Flaga hefur hækkað um 1,8%.

Alantic Airways hefur lækkað um 4,2%, Eik banki hefur lækka ðum 1% og Alfesca um 0,4%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,2% og er 126 stig.

Breska vísitalan FTSE stendur í stað. Danska vísitalan OMXC hefur hækkað um 0,5% og sænska vísitlan OMXS hefur hækkað um 1,4%. Norska vísitalan hefur lækkað um 0,2%.