Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1% og er 4.856 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.  Gengi krónu styrkst um 0,2% og er 148,6 stig.

Helstu vísitölur í Evrópu hafa lækkað það sem af er degi.

Veltan nemur 1,6 milljörðum króna á hlutabréfamarkaði en er 28,7 milljarðar króna á skuldabréfamarkaði.