Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,6% og er 5.308 stig við hádegi. Gengi krónu hefur veikst um 1,6%  og er 147,8 stig, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nemur 3,3 milljörðum króna.

Seðlabankinn tilkynnti í morgun um 50 punkta hækkun stýrivaxta, þeir hækkuðu því í 15,5%.

Helstu hlutabréfa vísitölur í Evrópu er einnig rauðar.

Skipti hefur hækkað um 13,3%, Eik banki [ FO-BANK ] hefur hækkað um 4% og Atlantic Airways [ FO-AIR ] hefur hækkað um 0,2%.

Spron [ SPRON ] hefur lækkað um 4,3%, FL Group [ FL ] hefur lækkað um 3,3%, Bakkavör Group [ BAKK ] hefur lækkað um 3,1% og Landsbankinn [ LAIS ] um 3,1% og Glitnir [ GLB ]  hefur lækkað um 3%.