Úrvalsvísitalan lækkar um 3,39% og er 5.984,39 stig. Á síðustu 30 dögum hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 11% en hækkað um 8,23% frá áramótum.

Þrjú fyrirtæki hækkar það sem af er degi. Össur sem hækkar um 1,35%, Atlantic Petroleum hækkar um 0,74% og Actavis Group hækkar um 0,35%.

Viðskiptabankarnir þrír lækka mest, ásamt FL Group.

Landsbankinn lækkar um 5,60%, FL Group lækkar um 4,71%, Kaupþing banki lækkar um 4,27 og Glitnir, áður Íslandsbanki, um 3,65%.