Fjölmenni var á aðalfundi Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, sem haldinn var í Iðnó í gær. Á fundinum var Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fjárfestir og framkvæmdastjóri Pizza Hut á Íslandi, kjörin formaður FKA.

Þá voru þær Bryndís Emilsdóttir, Iðunn Jónsdóttir og Rúna Magnúsdóttir kjörnar í stjórn félagsins, en þær Bryndís og Rúna hafa áður verið í stjórn FKA.

Í stjórn FKA sitja sjö konur að meðtöldum formanni. Á hverju ári eru þrír stjórnarmenn kjörnir til tveggja ára í senn og formaður er kjörinn annað hvert ár.

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir á aðalfundi FKA.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir á aðalfundi FKA.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Aðalfundur FKA
Aðalfundur FKA
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)