*

þriðjudagur, 3. ágúst 2021
Innlent 16. janúar 2017 17:21

Aðalvísitölur Gamma hækkuðu

Markaðs- og hlutabréfavísitölur Gamma hækkuðu lítillega í viðskiptum dagsins, sem námu 3,5 milljörðum í heildina.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Markaðsvísitala Gamma hækkaði um 0,1% í dag í 3,5 milljarða viðskiptum en hlutabréfavísitala Gamma hækkaði um 0,3% í dag í 0,7 milljarða viðskiptum.

Skuldabréfavísitala Gamma lækkaði um 0,1% í dag í 2,8 milljarða viðskiptum.

Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,1% í 760 milljóna viðskiptum og óverðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði lítillega í 2 milljarða viðskiptum. 

Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði lítillega í dag í 20 milljóna viðskiptum.

Stikkorð: Gamma kauphöllin vísitölur