Hugh Short, fulltrúi næst stærsta hluthafa Nova, var í gær felldur sem stjórnarformaður Nova. Af sex frambjóðendum var Short sá eini sem var ekki kjörin í stjórn þrátt fyrir að hafa fengið tilnefningu frá nýrri tilnefningarnefnd félagsins.

Tveir sitjandi stjórnarmenn, Hrund Rudolfsdóttir og Jón Óttar Birgisson, voru endurkjörnir. þau Jóhannes Þorsteinsson, Sigríður Olgeirsdóttir og Magnús Árnason kjörin í stjórnina. Athygli vakti að Magnús náði kjöri þrátt fyrir að vera ekki tilnefndur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði