Félagið Sunnuvellir, sem heldur utan um hlut fjögurra lífeyrissjóða og Íslandsbanka í sólarkísilverksmiðju Silicor Materials sem til stóð að reisa á Grundartanga, hefur afskrifað 32,4% eignarhlut sinn í verkefninu að fullu en til samanburðar var hann færður á hálfan milljarð tveimur árum áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði