*

sunnudagur, 12. júlí 2020
Erlent 18. maí 2018 19:00

Airbnb á að afhenda danska skattinum gögn

Airbnb mun sjálfkrafa tilkynna tekjur útleigjanda til skattayfirvalda í Danmörku.

Ritstjórn
epa

Airbnb mun sjálfkrafa tilkynna tekjur útleigjanda til skattayfirvalda í Danmörku.

Fjármálaráðherra Danmerkur, Karsten Lauritzen, sagði að landið vilji að deilihagkerfið blómstri en þó einnig að skattar séu greiddir.

Airbnb hefur verið kennt um hækkun húsnæðisverðs í landinu.

Það voru um það bil 30,000 útleigendur á Airbnb í Danmörku árið 2017. Dæmigert Airbnb heimili þénaði að jafnaði 15,500 danskar krónur. 

Stikkorð: Danmörk Airbnb