*

fimmtudagur, 27. júní 2019
Erlent 18. maí 2018 19:00

Airbnb á að afhenda danska skattinum gögn

Airbnb mun sjálfkrafa tilkynna tekjur útleigjanda til skattayfirvalda í Danmörku.

Ritstjórn
epa

Airbnb mun sjálfkrafa tilkynna tekjur útleigjanda til skattayfirvalda í Danmörku.

Fjármálaráðherra Danmerkur, Karsten Lauritzen, sagði að landið vilji að deilihagkerfið blómstri en þó einnig að skattar séu greiddir.

Airbnb hefur verið kennt um hækkun húsnæðisverðs í landinu.

Það voru um það bil 30,000 útleigendur á Airbnb í Danmörku árið 2017. Dæmigert Airbnb heimili þénaði að jafnaði 15,500 danskar krónur. 

Stikkorð: Danmörk Airbnb
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is