OECD fjallar um í nýrri samantekt sinni um menntamál að Evrópulönd hafi ekki aukið framlög til menntamála í takt við mikla fjölgun nemenda, þrátt fyrir að útgjöld hafi vissulega aukist.

OECD segir jafnframt að kostnaði við menntun skuli jafnframt skipt á milli opinberra aðila og einkaaðila, í það minnsta á háskólastigi, þar sem bæði opinberir og einkaaðilar njóti góðs af menntuninni.

Í Bandaríkjunum, þar sem aðkoma einkaaðila að menntakerfinu er rík, eru heildarútjgöld á hvern nemenda að meðaltali tvöfalt hærri en í Evrópu.

Þó heimili sum löndin ekki upptöku skólagjalda í háskólum sínum. OECD telur slíka stefnu stefna gæðum náms í hættu, sérstaklega ef háskólanemum fer að fjölga.