Norska ríkisolíufélagið Statoil skila 61 milljarði norskra króna í hagnað á 2. ársfjórðungi, um 1.300 milljörðum íslenskra króna.  Er það 129% aukning frá sama tímabili í fyrra.

Stjórnendur Statoil loka kauphöllinni í Osló.
Stjórnendur Statoil loka kauphöllinni í Osló.
© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)

Félagið hefur aldrei hagnast eins mikið í 40 ár sögu þess, en það var stofnað árið 1972. Eins og hjá öðrum olíufélögum er hagnaðurinn háu olíuverði að þakka.

Norska ríkið á 67% hlut í félaginu sem hefur aðsetur í Stavanger í Noregi.