Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, segist vera alfarið á móti lagasetningu um jafnari kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra hélt fund með stjórnendum úr atvinnulífinu fyrr í dag þar sem þessi mál voru rædd. Þar komu fram ólíkar skoðanir sem var tilgangur fundarins.

VB Sjónvarp ræddi við Katrínu.