Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur látið vinna myndband um aðkomu sjóðsins að málum á Íslandi. Í myndbandinu er rætt við Mark Flanagan og Jens Henriksson frá AGS og Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra.

Í kynningu myndbandsins segir að í augum margra sé Ísland holdgervingur alþjóðlegu efnahagskreppunnar. „Þegar þrír stærstu bankar landsins féllu, þá drógu þeir með sér niður afganginn af hagkerfinu. Ári síðar er landið enn fast í kreppu. Hvað er hægt að læra af epískri kreppu Íslands?“

Myndabandið er aðgengilegt hér .