Samkvæt áætlunum Hitaveitu Suðurnesja hf er gert ráð fyrirborun 10 ? 15 rannsóknarhola á árunum 2007 -- 2008 og borun á allt að 40 ? 50 holum á 8 ? 10 stöðum komi til virkjana á svæðinu.

Í nýjasta fréttabréfi HS kemur fram að forstjóri og aðstoðarforstjóri lögðu fram áætlanir um jarðhitarannsóknir og boranir á vegum fyrirtækisins næstu 5 árin. Þar kom framangreind borunaráætlun fram.