*

þriðjudagur, 18. janúar 2022
Innlent 19. október 2015 11:00

ALP hagnast um 122 milljónir króna

ALP, sem rekur AVIS og Budget bílaleigurnar, eykur hagnaðinn milli ára en ætlar ekki að greiða arð.

Ritstjórn
Framkvæmdastjóri ALP, Hjálmar Pétursson
Haraldur Guðjónsson

ALP hf hefur sérleyfi fyrir vörumerkin AVIS og Budget á Íslandi en hagnaður félagins var 122 milljónir króna. Hagnaður félasins i fyrra var rúmar 94 milljónir króna. Fyrirtækið áætlar ekki að greiða út arð á til hluthafa á árinu.

Eigið fé félagsins var 544 milljónir króna í lok árs og hækkar um tæpar 122 milljónir króna milli ára.

Stikkorð: Budget Avis ALP hf