*

fimmtudagur, 27. júní 2019
Innlent 28. ágúst 2013 13:14

Alþingi verði að gefa grænt ljós á viðræðuslit

Gunnar Bragi Sveinsson taldi ríkisstjórnina ekki bundna af samþykktum Alþingis.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, telur að Alþingi þurfi með formlegum hætti að samþykkja að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Fram kemur á vef RÚV að forsætisnefnd Alþingis hafi fundað um yfirlýsingu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um málið í gær en hann telur að ríkisstjórnin sé ekki bundin af samþykktum Alþingis.

RÚV hefur m.a. eftir Einari að almennt falli þingsályktanir ekki niður eftir kosningar með nýju þingi. Annað geti átt við um ályktanir sem fari gegn vilja nýs meirihluta.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is