Næstkomandi laugardag þann 22. september munu Samtök frjálslyndra stúdenta halda alþjóðlega svæðisráðstefnu hér á landi fimmta árið í röð.

Fyrirlesararnir eru 10 og koma frá 6 mismunandi löndum, Bandaríkjunum, Ísrael, Rússlandi, Austurríki, Lúxemborg og Íslandi.

Töluvert verður um erlenda námsmenn á ráðstefnunni þar sem þessi viðburður er stærsti frjálslyndi stúdentaviðburður í ár á norðurlöndunum.

Ráðstefnan verður haldin í hátíðarsal Grand Hótels og byrjar ráðstefnan með ávarpi frá James Lark III, bandarískum fræðimanni og stjórnmálamanni. Ráðstefnan mun síðan enda með ávarpi frá Guðlaugi Þór Þóðarsyni, utanríkisráðherra Íslands.

11:00 – 11:30⠀Skráning

11:30 – 11:40⠀Opnunarávarp

11:40-12:20 James Lark III: Economic Fallacies: Discussion of Some Common Fallacies and Misconceptions about Economics

12:20-12:35⠀Kyle Walker: Ideas and People: How SFL is Changing the World

12:35-13:15⠀Hádegisverður

13:40 – 14:00⠀Gil Dagan: How free trade can help the Middle East

14:00 – 15:00⠀Matt B. Kibbe & Terry Kibbe: Reaching skeptics with liberalism

15:00 – 15:10⠀Hlé

15:00 – 15:15 Kai Weiss: Tax Competition: A Practical Way to a Low-Tax World

15:15 – 15:30  Bill Wirtz: The European Case Against the European Union

15:30 – 15:45 - Grace Morgan: IGO Watch: Global Taxpayers at Risk

15:45 – 16:20⠀Hlé

16:20 – 16:40⠀Vera Kichanova: Fighting the Russian Leviathan: Libertarians against Putin

16:40 – 17:40⠀Antony Davies: Cooperation, Coercion, and Human Development

17:40 - 18:00   Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra flytur lokaávarp