Í framhaldi af hlutafjárútboðum tryggingafélaganna VÍS og TM var mikið rætt um þá umframeftirspurn sem myndaðist. Vitað er að  að margir þátttakendur buðust til að kaupa hlutabréf fyrir mun hærri fjárhæðir en þeir í  raun vildu greiða. Fjármálaeftirlitið birti í vikunni ábendingu þar sem fjárfestar og útefendur eru minntir á þær reglur sem eru í gildi.

VB Sjónvarpi ræddi við Unni Gunnarsdóttur, forstjóra FME.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu sem kom út í dag. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum tölublöð .