*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Innlent 24. maí 2018 09:24

Ánægja ferðamanna lítið breyst

Ánægjan mælist nú 83,6 stig af 100 mögulegum samkvæmt Ferðamannapúlsinum.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Ferðamenn sem sækja Ísland heim eru almennt séð ánægðir með dvöl sína samkvæmt upplýsingum frá Ferðamannapúlsinum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun.Könnunin sýnir að ánægjan er talsverð þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna síðustu 12 mánuði.

Ánægjan mælist nú 83,6 stig af 100 mögulegum.Ferðamannapúlsinn hefur lækkað talsvert milli ára. 

Greiðslukortavelta ferðamanna hefur þó dregist saman og er hærra verðlag og styrking krónunnar sem hefur valdið því.