*

mánudagur, 24. júní 2019
Fólk 23. mars 2018 12:28

Andrés til Origo

Andrés H. Arnarsson hefur veirð ráðinn sölustjóru Rekstrarþjónustu og innviða hjá Origo.

Ritstjórn
Andrés H. Arnarsson, nýr sölustjóri Rekstrarþjónustu og innviða hjá Origo.
Aðsend mynd

Andrés H. Arnarsson hefur verið ráðinn sölustjóri Rekstrarþjónustu og innviða hjá Origo.

Andrés hefur starfað við upplýsingatækni undanfarin 25 ár. Hann hefur lengst af starfað við sölu og vörustýringu, meðal annars hjá EJS, Opnum kerfum og Advania. Undanfarin þrjú ár starfaði hann hjá Greenqloud þar sem hann tók þátt í sölu fyrirtækisins til NetApp.

Andrés er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is