Ánægja með störf Barack Obama er í sögulegri lægð samkvæmt könnun Gallup í Bandaríkjunum.  Ánægja með störf forsetans hefur fallið á hverjum ársfjórðungri síðan hann tók við embætti.

Á fyrsta ársfjórðungri (meðaltal tímabils) forsetaferils Obama nutu störf hans ánægju 63% Bandaríkjamanna.  Í dag, á sjöunda ársfjórðungri, er ánægja með störf hans komin niður í 44,7 %.

Hægt er að skoða línurit með ánægjuvog með því að fletta mynd.