Seðlabanki Íslands heldur sitt annað gjaldeyrisútboð í dag en það er liður í afnámi gjaldeyrishafta. Seðlabanki Íslands býðst til að kaupa aflandskrónur fyrir 15 milljarða króna gegn greiðslu í evrum.

Seðlabankinn Fundur 31.05.11
Seðlabankinn Fundur 31.05.11
© BIG (VB MYND/BIG)
Seinna skref gjaldeyrisútboðsins, sem felst í að kaupa evrur í skiptum fyrir bréf í verðtryggða ríkisskuldabréfaflokknum RIKS 30, hefst í ágúst næstkomandi.