Kosningabaráttan í Bandaríkjunum hefur undanfarnar vikur verið hörð.  Þar í landi hefur skapast sú hefð að auglýsa ekki aðeins kosti framboðs síns, heldur einnig að ráðast á mótframboðið.  Er það ýmist gert í nafni frambjóðenda eða í félagsskapa sem láta sér sérstakan málstað varða.

Wall Street Journal hefur á vef sínum tekið saman yfirlit yfir slíkar auglýsingar.