Bandaríska fjármálatímaritið Forbes hefur birt lista yfir arðbærustu Óskarsmyndirnar á þessu ári. Á listanum er framleiðslukostnaður myndanna miðaður við tekjur af miðasölu á heimsvísu. Þær myndir tróna á toppnum sem skiluðu mestum tekjum í hlutfalli við framleiðslukostnað.

Arðbærustu Óskarsmyndirnar 2015

1. The Imitation Game
Framleiðslukostnaður: 14 milljónir dala
Tekjur: 158 milljónir dala
Heimtur: 1129%

2. Boyhood
Framleiðslukostnaður: 4 milljónir dala
Tekjur: 44,4 milljónir dala
Heimtur: 1110%

3.  American Sniper
Framleiðslukostnaður: 58,8 milljónir dala
Tekjur: 395,4 milljónir dala
Heimtur: 672%

4. The Theory of Everything
Framleiðslukostnaður: 15 milljónir dala
Tekjur: 98,6 milljónir dala
Heimtur: 657%

5. The Grand Budapest Hotel
Framleiðslukostnaður: 30 milljónir dala
Tekjur: 174,6 milljónir dala
Heimtur: 582%

6.  Interstellar
Framleiðslukostnaður: 165 milljónir dala
Tekjur: 672 milljónir dala
Heimtur: 407%

7. Birdman
Framleiðslukostnaður: 18 milljónir dala
Tekjur: 72,4 milljónir dala
Heimtur: 402%

8. Whiplash
Framleiðslukostnaður: 3,3 milljónir dala
Tekjur: 11,4 milljónir dala
Heimtur: 345%

9.  Selma
Framleiðslukostnaður: 20 milljónir dala
Tekjur: 48,8 milljónir dala
Heimtur: 244%