*

fimmtudagur, 27. júní 2019
Innlent 24. maí 2019 14:01

Arion banki lækkar vexti

Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Vaxtalækkunin hefur áhrif á ný íbúðalán og lán sem bera breytilega vexti.

Breytingar á vöxtum óverðtryggðra íbúðalána Arion banka:
·         Breytilegir vextir lækka um 0,5%. Voru 6,60 % en eru nú 6,10%.
·         Fastir vextir til fimm ára lækka um 0,5%. Voru 6,95% en eru nú 6,45%

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is