*

sunnudagur, 1. ágúst 2021
Innlent 29. maí 2013 16:10

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins - myndir

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins var með styttra móti í gær enda enginn gestaræðumaður í þetta sinn.

Ritstjórn

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins var haldinn í gær í Salnum í Kópavogi og að venju voru helstu persónur og leikendur í íslensku fjármálalífi viðstödd fundinn.

Fundurinn var styttri en venja hefur verið undanfarin ár, en enginn gestaræðumaður ávarpaði fundargesti. Stjórnarformaðurinn, Aðalsteinn Leifsson, og Unnur Gunnarstjóri forstjóri héldu ræður og fóru yfir starfsemi FME á árinu og stefnuna inn í framtíðina.

Að fundinum loknum var boðið upp á léttar veitingar.