Ársfundur Nýsköpunarsjóða atvinnulífsins var haldinn 28. maí síðastliðinn. Ragnheiður Elín Árnadóttir og Almar Guðmundsson fluttu ávörp og Helga Valfells framkvæmdastjóri NSA fór yfir starfsemi sjóðsins síðasta árið.

Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Elín Árnadóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Ragnheiður Elín Árnadóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti fundinn. En ríkisstjórnin áformar að beita skattalegum hvötum til að örva fjárfestingu í nýsköpun.

Almar Guðmundsson
Almar Guðmundsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Almar Guðmundsson stjórnarformaður NSA kynnti hugmyndir innan sjóðsins um að stofna sérstakan sjóð, undir nafninu Silfra, þannig að hægt væri að auka fjármagn í nýfjárfestingar.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Á fundinum var fjallað um þrjú spennandi nýsköpunarfyrirtæki og hvað þau eru að gera (Sling, Kaptio og Greenqloud).

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Fundurinn var vel sóttur.

Egill Másson og Gísli Benediktsson
Egill Másson og Gísli Benediktsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Egill Másson og Gísli Benediktsson fjárfestingastjórar hjá Nýsköpunarsjóði.