Ásbjörn Gíslason forstjóri Samskipa hefur verið búsettur hérlendis frá árinu 2005 en í tæp sex ár bjó hann í Hollandi og Þýskalandi.

Hann leiddi uppbyggingu Samskipa erlendis á árunum 2000 til 2005 og var ábyrgur fyrir erlendri starfsemi félagsins. Við mannabreytingar í stjórnendastöðum árið 2005 fluttist hann til Íslands.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.