Ásdís Halla Bragadóttir sagði á ársfundi SA á fimmtudag að heilbrigðiskerfið væri eins og vindlaframleiðsla á Kúbu.

Kommúnistastjórnin á Kúbu væri með lang stærstan hluta vindlaframleiðslunnar á sinni hendi, en svo væru einyrkjar með lítinn hluta markaðarins.

Ásdís sagði að svipað hlutfall einkareksturs væri í heilbrigðiskerfinu á Íslandi.

Fleiri myndbrot og fréttir úr ræðu Ásdísar Höllu

Ásdís Halla: Við megum ekki auglýsa þjónustu okkar

Ásdís: Sæðið var tollað í Keflavík