*

þriðjudagur, 20. október 2020
Sjónvarp 6. apríl 2014 12:27

Ásdís Halla: Við megum ekki auglýsa þjónustu okkar

Ásdís Halla Bragadóttir er stjórnarformaður Sinnum heimaþjónustu. Hún sagði frá fyrstu auglýsingu fyrirtækisins.

Ritstjórn
Hleð spilara...

Ásdís Halla Bragadóttir stjórnarformaður Sinnum heimaþjónustu sagði frá fyrstu auglýsingu fyrirtækisins og afleiðingum hennar á ársfundi Samtaka atvinnulífisins á fimmtudag.

Eins og fram kemur í myndbrotinu hér að ofan var Ásdís Halla mjög ánægð morguninn eftir að auglýsingin birtist. Snemma um morguninn hringdi síminn og Ásdís svaraði.

Sá sem hringdi var ekki að leita eftir þjónustu, heldur var starfsmaður Landlæknis í símanum.