Seðlabankinn hefur sýnt það í verki að honum er alvara með að reyna að ná niður verðbólgunni og verðbólguvæntingum með ströngu peningalegu aðhaldi. Þetta sagði Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífins, á fundi samtakanna um efnahagshorfur. Hún segir að á meðan verðbólguvæntingar séu háar og þrátt fyrir að stýrivextir yrðu lækkaðir þá munu raunvextir áfram haldast háir.

VB Sjónvarp ræddi við Ásdísi