Nikkei 225 hækkaði um 0,01% og lauk í 17224,81 á síðasta viðskiptadegi ársins.

Talið er að vísitalan muni halda áfram á svipuðu róli á næstunni, en vísitalan hefur hækkað um 10% á einum mánuði og er því talið að hún muni ekki hækka mikið meira á næstunni.

Varkárni fjárfesta vegna þessa varð til þess að helstu stórfyrirtæki kauphallarinnar lækkuðu; Canon um 0,9% og Sony um 0,6%.