Orðrétt segir í athugasemd sem send var ritstjórn Viðskiptablaðsins:

Aðalfundir Össurar hf.  hafa verið haldnir á sama tímai sl. 8 ár, þannig að tímasetning fundarins nú er ekki á nokkurn hátt tengd því að fyrir fundinn verður lögð tillaga um afskráningu félagsins úr Kauphöll á Íslandi.

Félagið hefur aldrei gefið út ársskýrslur á dönsku eins og kemur fram í greininni og engar kvaðir eru frá dönsku kauphöllinni um það. Ástæða þess að ársskýrsla félagsins er gefin út á ensku er að samskiptamál félags í alþjóðlegum rekstri er enska.  Fréttatilkynningar í kauphöllum hafa verið birtar á ensku, íslensku og dönsku.

Hægt er að lesa Óðinn með því að smella hér .