Hlutabréf á Wall Street lækkuðu mikið í gær. Hafa þau ekki lækkað meir á einum degi í næstum sex mánuði. Ástæðan eru átökin í Egyptalandi.

Fjárfesta færðu sig í gær yfir í tryggari eignir og vísitala yfir óstöðugleika, CBOE Volatility Index .VIX, hækkaði umtalsvert.  Ekki hafa verið meiri viðskipti hlutabréf á einum degi í heilt ár.