Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað átta banka í Evrópu um 1,7 milljarða evra. Ástæðan er sú að bankarnir bundust samkomulagi um að hækka vexti. Sektarupphæðin nemur 275 milljörðum íslenskra króna.

Bankarnir störfuðu á markaði með afleiður, sem notaðar eru til þess að stjórna áhættu af vaxtabreytingum. Tveir bankanna, sleppa við greiðslu sektar, vegna þess að þeir tóku þátt í að upplýsa yfirvöld um tilvist samkomulagsins.

Framkvæmdastjórnin segir, samkvæmt frétt á vef BBC , að það sé hneyksli að bankarnir séu í samkepppni.