Í dag gátu viðskiptavinir Landsbankans í fyrsta sinn skilið auðkennislykla eftir heima þar sem bankinn tók í notkun nýtt öryggiskerfi. Hið nýja kerfi byggir á samanburði aðgerða notandans og lærir að þekkja hvern viðskiptavin fyrir sig.