*

mánudagur, 27. september 2021
Innlent 5. ágúst 2013 20:50

Auðmenn Íslands: 21:30

Viðskiptablaðið birtir lista yfir 230 auðuga Íslendinga.

Hallgrímur & Lilja Dögg

Eignir Þorsteins Más Baldvinssonar, útgerðarmanns og eiganda Samherja, nema tæpum tveimur milljörðum umfram skuldir, samkvæmt álagningarskrám ríkisskattstjóra. Hann 25. á lista Viðskiptablaðsins yfir auðuga Íslendinga. Listinn hér að ofan sýnir þá sem sitja í sætum 21. til 30. Þar er meðal annars að finna bræðurna Sigurð Gísla Pálmason og Jón Pálmason, syni Pálma Jónssonar, stofnanda Hagkaups. 

Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er að finna lista yfir áætlaðan auð 230 einstaklinga sem greiddu auðlegðarskatt fyrir árið 2012. 

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér að ofan undir liðnum Tölublöð.