Þrír sameindarlíffræðingar við háskóla í Ameríku skipta með sér Nóbelsverðlaunum í læknisfræði. Þetta var tilkynnt í morgun.

Þremenningarnir  hljóta verðlaunin fyrir rannsóknir á því hvernig frumur flytja sameindir. Vísindamennirnir þrír heita James Rothman, Randy W. Schekman og Thomas C. Südhof