Bandaríska fyrirtækið Pentair kaupir Vaka, sem er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir mælitæki fyrir fiskeldisstöðvar. Kaupin munu ganga í gegn í lok ársins.

Fyrirtækið væntir þess að kaupin á hinu 30 ára gömlu fyrirtæki Vaki muni styrkja stöðu þess á hinum sístækkandi markaði fyrir fiskeldisbúnað og fiskeldiskerfi.

Vaki er staðsett í Kópavogi og hefur það hannað og framleitt búnað til að telja, og mæla fisk í sjókvíum ásamt öðrum búnaði til fiskeldis.