Gögn frá árinu 1950 sem nýlega voru gerð opinber sýna að Englandsbanki seldi gullið fyrir hönd þýska seðlabankans rétt eftir að Þjóðverjar réðust inn í Tékkaslovakíu árið 1939.

Árið 1939 fullyrti ríkisstjórn Bretlands að Bretar hefðu fryst allar eigur Tékka í London. Engu að síður kemur nú í ljós að gullið var selt. Gullið var selt í London.

Meira má lesa um málið á vef BBC