Aukin gróska virðist færast í markaði í Evrópu í framhaldi af bætum horfum í rekstri banka eftir niðursveiflu í tengslum við bandaríska húsnæðiskerfið.Talsmaður Royal Bank of Scotland segir að ástandið sé smá saman að færast í eðlilegt horf þótt hægt sé.