*

miðvikudagur, 19. júní 2019
Innlent 25. júní 2018 08:19

Bautinn í söluferli

Veitingastaðurinn Bautinn á Akureyri er kominn í söluferli og er það á lokastigunum.

Ritstjórn
Bautinn á Akureyri

Veit­ingastaður­inn Baut­inn á Ak­ur­eyri er í sölu­ferli og er það á loka­stig­unum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu

„Þetta er í ferli. Það kom gott tæki­færi til að selja og við vor­um búin að ákveða að verða ekki hund­göm­ul í þessu og ákváðum að slá til þegar þetta bauðst. Okk­ur hugnaðist líka vel kaup­and­inn,“ seg­ir Guðmund­ur Karl Tryggvason, núverandi eigandi Bautans. 

Kaupandinn er Einar Geirsson eigandi veitingastaðarins Rub23. 

Stikkorð: Akureyri Bautinn
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is