Á fréttavef BBC var í gær fjallað um komu palestínsku flóttamannanna hingað til lands.

Sagt er frá aðstæðum þeirra í flóttamannabúðum við landamæri Íraks og Sýrlands.

Þá er meðal annars rætt við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og Magnús Þór Hafsteinsson, varaformann Frjálslynda flokksins.

Hér má sjá umfjöllun BBC.