Arion banki kynnir hagspá bankans fyrir árin 2021 til 2023. Þar verður meðal annars komið inn á spá um efnahagshorfur og spáð fyrir um helstu hagstærðir, á borð við hagvöxt, atvinnuleysi, verðbólgu og gengi krónunnar.

Gunnar Bjarni Viðarsson, vörustjóri íbúðalána hjá Arion banka, mun kynna spánna. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og stendur í tæpan hálftíma

Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér að neðan: