Ársfundur Seðlabanka Íslands verður með heldur óhefðbundum hætt í ár vegna samkomubanns og sóttvarnarráðstafana Seðlabankans. Fundurinn hefst klukkan 16 og verður takmarkaður við örfáa þáttakendur.

Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri halda erindi á fundinum. Ársskýrsla Seðlabankans verður einnig kynnt á fundinum.

Fylgjast má með streymi af fundinum í spilaranum hér að neðan.