Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóra peningastefnu, kynna yfirlýsingu peningastefnunefndar klukkan 9:30. Í yfirlýsingu nefndarinnar sem birt var fyrir skömmu kom fram að stýrivextir hefðu verið hækkaðir um 0,25 prósentustig, upp í 5,75%.

Beint streymi frá kynningunni má nálgast hér að neðan: